59. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 09:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:07
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:15
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00

Unnur Brá Konráðsdóttir vék af fundi kl. 10:36. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 11:25.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 58. fundar samþykkt.

2) 397. mál - landlæknir og lýðheilsa Kl. 09:00
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Rafn Jónsson frá embætti landlæknis, Guðrún Halla Jónsdóttir frá fagráði landlæknis um áfengis- og vímuvarnir, Gyða Haraldsdóttir frá fagráði landlæknis um geðrækt, Héðinn Jónsson frá fagráði landlæknis um lifnaðarhætti, Guðlaug Birna Guðmundsdóttir frá fagráði landlæknis um tóbaksvarnir, Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir frá Félagi lýðheilsufræðinga og Dögg Pálsdóttir og Þorbjörn Jónsson frá Læknafélagi Íslands mættu á fund nefndarinnar, fóru yfir umsagnir sínar um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 473. mál - lyfjalög og lækningatæki Kl. 09:45
Jón Hilmar Friðriksson og Rúnar Bjarni Jóhannsson fyrir hönd Landspítala, Dögg Pálsdóttir og Þorbjörn Jónsson frá Læknafélagi Íslands, Harpa Arnardóttir og Kolbrún Ottósdóttir frá Nox Medical og Davíð Lúðvíksson og Hulda Hallgrímsdóttir frá Samtökum Iðnaðarins mættu á fund nefndarinnar, kynntu umsagnir sínar um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 397. mál - landlæknir og lýðheilsa Kl. 10:30
Nefndin ræddi um málið.

5) 473. mál - lyfjalög og lækningatæki Kl. 10:35
Nefndin ræddi um málið.

6) 435. mál - almennar íbúðir Kl. 11:00
Nefndin ræddi um málið.

7) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 12:10