71. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 23. maí 2016 kl. 09:15


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:15
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:15
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:15
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 09:27
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:15

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) 473. mál - lyfjalög og lækningatæki Kl. 09:15
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Allir viðstaddir nefndarmann voru samþykkir áliti. Steinunn Þóra Árnadóttir ritar undir álitið með fyrirvara.

3) 397. mál - landlæknir og lýðheilsa Kl. 09:35
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 09:40
Fleira var ekki gert á fundinum.

5) 740. mál - fjármálaáætlun 2017--2021 Kl. 09:40
Fulltrúar fjármálaráðuneytis kynntu tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021.

Fundi slitið kl. 11:00