74. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 27. maí 2016 kl. 09:05


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:05
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 10:11
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:06
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:26
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:05
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:12

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir boðaði forföll vegna veikinda. Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll. Steinunn Þóra Árnadóttir kom á fund kl. 10 í stað Steingríms J. Sigfússonar. Steingrímur J. Sigfússon kom aftur á fund kl. 11 og vék Steinunn Þóra Árnadóttir þá af fundi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 31. mál - sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Guðrún Jónsdóttir og Sólveig Haraldsdóttir frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hlíf Steingrímsdóttir frá Landspítala og Árný Guðjónsdóttir og Guðjón Sigurðsson frá MND-félagi Íslands.

2) 399. mál - húsaleigulög Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar komu Auðun Freyr Ingvarsson frá Félagsbústöðum hf. og Guðrún Björnsdóttir frá Félagsstofnun stúdenta.

3) 435. mál - almennar félagsíbúðir Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar komu Áslaug Árnadóttir og Bolli Þór Bollason frá velferðarráðuneyti, Gylfi Arnbjörnsson og Magnús M. Norðdahl frá Alþýðusambandi Íslands, Auðunn Guðjónsson og Soffía Eydís Björgvinsdóttir frá KPMG ehf., Birgir Björn Sigurjónsson, Ebba Schram, Einar Bjarki Gunnarsson og Gísli Gunnarsson frá Reykjavíkurborg og Guðjón Bragason, Karl Björnsson og Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

4) Fundargerð Kl. 11:52
Fundargerðir 72. og 73. fundar voru samþykktar.

5) 399. mál - húsaleigulög Kl. 11:55
Nefndin ræddi um málið.

6) 435. mál - almennar félagsíbúðir Kl. 12:06
Nefndin ræddi um málið.

7) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 12:15
Nefndin ræddi um málið.

8) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 12:18
Fleira var ekki gert.

9) Önnur mál


Fundi slitið kl. 12:18