6. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 15. október 2018 kl. 09:30


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30

Halla Signý Kristjánsdóttir var fjarverandi sökum veikinda. Vilhjálmur Árnason var fjarverandi sökum veikinda barns. Ásmundur Friðriksson var fjarverandi sökum annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 1. til 4. funda voru samþykktar.

2) 21. mál - lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Þuríður Harpa Sigurðardóttir og Sigurjón Unnar Sveinsson frá Öryrkjabandalagi Íslands, Rannveig Traustadóttir frá Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum, Árni Múli Jónasson og Bryndís Snæbjörnsdóttir frá Þroskahjálp, Anna G. Ólafsdóttir og Hrannar Jónsson frá Geðhjálp, Hjördís Eva Þórðardóttir frá UNICEF og Sigurveig Þórarinsdóttir og Stella Hallsdóttir frá umboðsmanni barna.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45