10. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. nóvember 2018 kl. 09:30


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Ásmundur Friðriksson var fjarverandi vegna fundar verkefnahóps í félagsmálaráðuneytinu.
Anna Kolbrún Árnadóttir var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 9. fundar samþykkt.

2) 11. mál - sjúkratryggingar Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands, Kristján Hjálmar Ragnarsson frá Félagi sjúkraþjálfara og Reynir Arngrímsson og Dögg Pálsdóttir frá Læknafélagi Íslands. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:43