20. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 5. desember 2018 kl. 09:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00

Vilhjálmur Árnason var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:00.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 12. mál - almannatryggingar Kl. 09:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.
Allir viðstaddir nefndarmenn standa saman að nefndaráliti með breytingartillögu. Vilhjálmur Árnason var fjarverandi við afgreiðslu málsins en ritar undir álitið samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.
Áheyrnarfulltrúi, Hanna Katrín Friðriksson, er samþykk nefndaráliti.

3) 157. mál - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.

4) 300. mál - atvinnuleysistryggingar o.fl. Kl. 09:30
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn standa saman að nefndaráliti.
Áheyrnarfulltrúi, Hanna Katrín Friðriksson, er samþykk nefndaráliti.

5) 21. mál - lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 09:35
Nefndin fjallaði um málið.

6) 54. mál - almannatryggingar Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið.

7) Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

8) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10