30. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 4. febrúar 2019 kl. 09:30


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 29. fundar var samþykkt.

2) 495. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti. Þá var ákveðið að Halla Signý Kristjánsdóttir verði framsögumaður málsins.

3) 509. mál - heilbrigðisstefna til ársins 2030 Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti. Þá var ákveðið að Halla Signý Kristjánsdóttir verði framsögumaður málsins.

4) 274. mál - mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi Kl. 09:30
Ákveðið var að Guðjón S. Brjánsson verði framsögumaður málsins.

5) Utanspítalaþjónusta Kl. 09:35
Nefndin fjallaði um málið.

6) 435. mál - ófrjósemisaðgerðir Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið.

7) Niðurstöður átakshóps um framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið.

8) 14. mál - óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

9) 33. mál - 40 stunda vinnuvika Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.

10) 40. mál - sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið.

11) 21. mál - lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið.

12) 5. mál - aðgerðaáætlun í húsnæðismálum Kl. 10:25
Nefndin fjallaði um málið.

13) 19. mál - stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið.

14) Önnur mál Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið.

Fundi slitið kl. 10:30