58. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. maí 2019 kl. 09:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Höllu Signý Kristjánsdóttur (HSK), kl. 09:00

Ásmundur Friðriksson og Andrés Ingi Jónsson boðuðu forföll.
Hjálmar Bogi Hafliðason vék af fundi kl. 09:50.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 771. mál - framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022 Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund sinn Ernu Kristínu Blöndal, Birnu Sigurðardóttur og Pál Ólafsson frá félagsmálaráðuneytinu.

3) 770. mál - stéttarfélög og vinnudeilur Kl. 09:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Halldór Oddsson frá Alþýðusambandi Íslands og Dagnýju Aradóttur Pind frá BSRB.

4) 140. mál - húsnæðisbætur Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund sinn Þórhall Val Benónýsson, Guðjón Björn Guðbjartsson, Derek T. Allen og Dag Fannar Magnússon frá Stúdendaráði Háskóla Íslands, Guðlaug Þór Gunnarsson frá Stúdentafélagi Háskólans í Reykjavík, Sigurjón Unnar Sveinsson frá Öryrkjabandalagi Íslands, Bryndísi Snæbjörnsdóttur frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

5) 795. mál - húsaleigulög Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund sinn Halldór Grönvold frá Alþýðusambandi Íslands og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Samtökum atvinnulífsins og Samtökum iðnaðarins.

6) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30