59. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. maí 2019 kl. 09:30


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) 24. mál - almannatryggingar Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Öglu K. Smith og Halldóru Jóhannesdóttur frá Tryggingastofnun Ríkisins.

3) 513. mál - sjúkratryggingar Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vigdísi Jónsdóttur og Lindu Báru Lýðsdóttur frá Virk-starfsendurhæfingu og Hafrúnu Kristjánsdóttur sálfræðing.

4) 495. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

5) 644. mál - sjúkratryggingar Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

6) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00