11. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn í Tryggingastofnun mánudaginn 4. nóvember 2019 kl. 09:30


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Halldóra Mogensen boðaði forföll.
Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:45.
Guðmundur Ingi Kristinsson vék af fundi kl. 10:50.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Heimsókn til Tryggingastofnunar Kl. 09:30
Nefndin fór í heimsókn til Tryggingastofnunar Ríkisins þar sem Sigríður Lillý Baldursdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Anna Elísabet Sæmundsdóttir, Davíð Ólafur Ingimarsson, Hólmfríður Erla Finnsdóttir, Kristín I. Atladóttir, Margrét Stefanía Jónsdóttir, Sólveig Hjaltadóttir og Þórólfur Þórólfsson tóku á móti nefndinni. Kynntu þau starfsemi stofnunarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna auk þess sem nefndin fékk skoðunarferð um húsnæði stofnunarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00