20. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. nóvember 2019 kl. 09:30


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:10
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:00

Lilja Rafney Magnúsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 17. og 18. fundar voru samþykktar með fyrirvara um að ekki yrðu gerðar athugasemdir fyrir lok dags.

2) 319. mál - Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Gunnhildur Gunnarsdóttir, Lísa Margrét Sigurðardóttir, Ásta Margrét Sigurðardóttir, Áslaug Árnadóttir og Rún Knútsdóttir frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 320. mál - almennar íbúðir Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu Gunnhildur Gunnarsdóttir, Lísa Margrét Sigurðardóttir, Ásta Margrét Sigurðardóttir og Rún Knútsdóttir frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50