41. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 19. febrúar 2020 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:45
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00

Guðmundur Ingi Kristinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 390. mál - lyfjalög Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi aðila:

Kl. 09:00.
Jónatan Hróbjartsson, Halldór Gunnarsson, Bessa Jóhannesson, Þórdísi Ólafsdóttur, Lilju Dögg Stefánsdóttur og Jón Óskar Hinriksson frá Félagi atvinnurekenda.

Kl. 09:30.
Rúnu Hauksdóttur og Sindra Kristjánsson frá Lyfjastofnun.

Kl. 10:00.
Reyni Arngrímsson frá Læknafélagi Íslands.

Kl. 10:40.
Þórð Sveinsson og Gunnar Inga Ágústsson frá Persónuvernd.

Kl. 11:00.
Andrés Magnússon frá Samtökum verslunar og þjónustu.

3) Önnur mál Kl. 11:20
Nefndin ræddi starfið fram undan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30