85. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. júní 2020 kl. 19:10


Mætt:

Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 19:10
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 19:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 19:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 19:10
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 19:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:10
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 19:10

Helga Vala Helgadóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir voru fjarverandi.

Guðjón Bragason vék af fundi kl. 19:20.

Nefndarritari: Sævar Bachmann Kjartansson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:10
Dagskrárlið frestað.

2) 439. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 19:10
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til þriðju umræðu með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna utan Önnu Kolbrúnar Árnadóttur og Halldóru Mogensen sem greiddu atkvæði gegn tillögu um afgreiðslu.

3) Önnur mál Kl. 20:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:00