93. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 25. júní 2020 kl. 09:04


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:04
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:04
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:04
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:04
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:04
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:04
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:04

Halldóra Mogensen boðaði forföll.
Vilhjálmur Árnason var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Sævar Bachmann Kjartansson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Dagskrárlið frestað.

2) 390. mál - lyfjalög Kl. 09:04
Nefndin tók málið til frekari umfjöllunar. Ákveðið var að afgreiða frá nefndinni framhaldsnefndarálit um málið með samþykki allra nefndarmanna.

Undir framhaldsnefndarálit rita Ólafur Þór Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir. Helga Vala Helgadóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson rita undir framhaldsnendarálit með fyrirvara.

3) 37. mál - gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir Kl. 09:15
Málið var rætt.

4) Önnur mál Kl. 09:25
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að halda nefndarfund á þingfundartíma.

Fundi slitið kl. 09:28