98. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, föstudaginn 14. ágúst 2020 kl. 13:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:00

Anna Kolbrún Árnadóttir og Ásmundur Friðriksson boðuðu forföll.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Sævar Bachmann Kjartansson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Frestað.

2) 926. mál - húsnæðismál Kl. 13:00
Ákveðið var að senda til umsagnar drög að breytingartillögum meiri hluta nefndarinnar við málið, óskað var eftir að umsagnir bærust fyrir 24. ágúst. Að breytingartillögunum standa Halla Signý Kristjánsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson, Lilja Rafney Magnúsdóttir og Vilhjálmur Árnason.

3) Önnur mál Kl. 13:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:05