100. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, fimmtudaginn 27. ágúst 2020 kl. 08:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 08:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 08:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

Anna Kolbrún Árnadóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir véku af fundi kl. 10:00.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Sævar Bachmann Kjartansson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Frestað.

2) 926. mál - húsnæðismál Kl. 08:30
08:30 Á fund nefndarinnar mætti Ragnar Þór Ingólfsson frá VR. Fjallaði hann um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

09:00 Á fund nefndarinnar mættu Heiðrún Björk Gísladóttir og Tryggvi Máson frá Samtökum atvinnulífsins og Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

09:30 Á fund nefndarinnar mættu Björn Þór Hermannsson, Hilda Hrund Cortez, Tómas Brynjólfsson og Högni Haraldsson frá fjármálaráðuneytinu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

09:55 Á fund nefndarinnar mættu Gunnhildur Gunnarsdóttir, Gissur Pétursson, Lísa Margrét Sigurðardóttir, Ásta Margrét Sigurðardóttir og Arnar Þór Sævarsson frá félagsmálaráðuneytinu og Hermann Jónasson og Þorstein Arnalds frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25