4. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 19. október 2020 kl. 09:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) Fráflæði og útskriftir sjúklinga á landspítala Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elsu Friðfinnsdóttur, Guðlaugu Einarsdóttur, Runólf Leifsson, Guðmann Ólafsson, Dagnýju Brynjólfsdóttur og Ástu Valdimarsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti og Pál Matthíasson, Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur og Önnu Sigrúnu Baldursdóttur frá Landspítala og Teit Guðmundsson frá Heilsuveru.

2) Önnur mál Kl. 11:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10