11. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 11. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Frestað.

2) 18. mál - lækningatæki Kl. 09:04
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hrönn Ottósdóttur, Kristínu Láru Helgadóttur og Kristínu Ninju Guðmundsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti.

3) 17. mál - mannvirki Kl. 09:31
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Árna Kristinsson frá BSI á Íslandi, Ágúst Jónsson frá Faggildingarráði, Jóhann Ólafsson og Herdísi Hallmarsdóttur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur og Eyrúnu Arnarsdóttur frá Samtökum iðnaðarins, Elmar Hallgrímsson og Finnbjörn A. Hermannsson frá Samiðn, Stefán Vilbergsson frá Öryrkjabandalagi Íslands og Berg Þorra Benjamínsson frá Sjálfsbjörgu, Guðjón S. Bragason og Tryggva Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

4) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00