12. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, mánudaginn 16. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað

2) 17. mál - mannvirki Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Ben Einarsson, Hildi Bjarnadóttur, Svein Björnsson, Önnu Guðrúnu Gylfadóttur og Birgi Haraldsson frá Félagi byggingarfulltrúa.

3) 18. mál - lækningatæki Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Mogensen frá Samtökum iðnaðarins og Helgu Garðarsdóttur og Önnu Elínu Kjartansdóttur frá Icepharma.

4) 239. mál - aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi Kl. 09:51
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 1. desember og að Helga Vala Helgadóttir yrði framsögumaður þess.

5) 177. mál - bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum Kl. 09:52
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 1. desember og að Anna Kolbrún Árnadóttir yrði framsögumaður þess.

6) 240. mál - búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum Kl. 09:52
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 1. desember og að Guðmundur Ingi Kristinsson yrði framsögumaður þess.

7) 103. mál - barnaverndarlög Kl. 09:52
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 1. desember og að Ásmundur Friðriksson yrði framsögumaður þess.

8) 187. mál - orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega Kl. 09:52
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 1. desember og að Lilja Rafney Magnúsdóttir yrði framsögumaður þess.

9) Þingmálaskrá heilbrigðisráðherra Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Ástu Valdimarsdóttur og Sigurð Kára Árnason frá heilbrigðisráðuneyti.

10) 18. mál - lækningatæki Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Haraldsdóttur frá Embætti landlæknis.

11) Önnur mál Kl. 09:54
Nefndin fjallaði um erindi sem barst frá Geðhjálp og Þroskahjálp og varðar aðbúnað og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda.

Fundi slitið kl. 11:10