15. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 25. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 13. og 14. fundar var samþykkt

2) 36. mál - aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ölmu D. Möller Landlækni og Kjartan Hrein Njálsson frá Embætti landlæknis, Árnýju Sigurðardóttur frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur frá EFLU verkfræðistofu, Ólaf H. Wallevik frá Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins og Vigdísi Evu Líndal frá Persónuvernd.

3) 17. mál - mannvirki Kl. 10:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit.

4) 323. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 10:40
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 6. desember og að Ólafur Þór Gunnarsson yrði framsögumaður þess.

5) 104. mál - bætt stjórnsýsla í umgengnismálum Kl. 10:40
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 9. desember og að Sara Elísa Þórðardóttir yrði framsögumaður þess.

6) Önnur mál Kl. 10:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40