17. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 30. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) Staða velferðarmála á Suðurnesjum Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Maríu Rós Skúladóttur, Nökkva Má Jónsson og Thelmu Björk Guðbjörnsdóttur frá Grindavíkurbæ, Guðrúnu Björgu Sigurðardóttur og Maríu Rós Skúladóttur frá Suðurnesjabæ og Vogum, Heru Ósk Einarsdóttur og Maríu Gunnarsdóttur frá Reykjanesbæ, Bjarney S. Annelsdóttur frá Lögreglunni á Suðurnesjum, Siv Friðleifsdóttur, Salbjörgu Bjarnadóttur, Vilborgu Oddsdóttur og Lovísu Lilliendahl frá Velferðarvaktinni.

3) 323. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarnheiði Gautadóttur, Stefán Daníel Jónsson og Evu Margréti Kristinsdóttur frá félagsmálaráðuneyti, Drífu Snædal og Halldór Oddsson frá Alþýðusambandi Íslands og Sonju Ýr Þorbergsdóttur og Dagnýju Aradóttur Pind frá BSRB.

4) 90. mál - almannatryggingar Kl. 11:45
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 14. desember og að Guðmundir Ingi Kristinsson yrði framsögumaður þess.

5) 91. mál - almannatryggingar Kl. 11:45
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 14. desember og að Guðmundir Ingi Kristinsson yrði framsögumaður þess.

6) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45