23. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 14. desember 2020 kl. 08:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 08:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:30
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Frestað.

2) 300. mál - atvinnuleysistryggingar Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið.

3) 362. mál - greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs Kl. 09:00
Nefndin ákvað að afgreiða málið til annarrar umræðu. Ásmund­ur Friðriks­son, Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son, Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son, Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, Lilja Rafney Magnús­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Árna­son skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu, Anna Kolbrún Árnadóttir og Helga Vala Helgadóttir skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu með fyrirvara.

4) 371. mál - sjúklingatrygging Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórólf Guðnason sóttvarnalækni. Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

5) 323. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.

6) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05