53. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 22. mars 2021 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 49., 50. 51. og 52. fundar var samþykkt.

2) 452. mál - málefni innflytjenda Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Nichole Leigh Mosty frá Fjölmenningarsetri og Vigdísi Evu Líndal og Gunnar Inga Ágústsson frá Persónuvernd.

3) 530. mál - réttindi sjúklinga Kl. 09:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 5. apríl og að Guðmundur Ingi Kristinsson yrði framsögumaður þess.

4) 553. mál - endurskoðun laga um almannatryggingar Kl. 09:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 5. apríl og að Anna Kolbrún Árnadóttir yrði framsögumaður þess.

5) Málefni hjúkrunarheimila á vegum sveitarfélaga Kl. 09:35
Nefndin fjallaði um málið.

6) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00