63. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 13:01


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:01
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:01
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:01
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:32
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:01
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:01
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 13:01
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:01
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:01

Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 14:22.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 13:45.

Ásmundur Friðriksson var fjarverandi.

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:01
Frestað.

2) Skýrsla verkefnastjórnar um greiningu á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila Kl. 13:01
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Ástu Valdimarsdóttur, Runólf Birgi Leifsson og Guðlaugu Einarsdóttur frá heilbrigðisráðuneytinu.

3) 644. mál - ávana- og fíkniefni Kl. 14:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristínu Láru Helgadóttur frá heilbrigðisráðuneytinu og Iðunni Guðjónsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Hlé var á fundi frá kl. 14:25 til 14:31.

4) 109. mál - hagsmunafulltrúar aldraðra Kl. 14:31
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Eyjólfsdóttur frá Öldrunarráði Reykjavíkur, Þórunni Sveinbjörnsdóttur frá Landssambandi eldri borgara og Maríu Fjólu Harðardóttur og Eybjörgu Hauksdóttur frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.

5) 456. mál - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum Kl. 15:02
Nefndin ræddi málið.

6) Önnur mál Kl. 15:18
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 15:20