4. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 21. desember 2021 kl. 11:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 11:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 11:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME) fyrir Óla Björn Kárason (ÓBK), kl. 11:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 11:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 11:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 11:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 11:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 11:00
Viktor Stefán Pálsson (VSP) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 11:00
Þórunn Wolfram Pétursdóttir (ÞWP), kl. 11:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 188. mál - Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála Kl. 11:00
Framsögumaður málsins, Líneik Anna Sævarsdóttir, kynnti drög að nefndaráliti og lagði til afgreiðslu málsins frá nefnd. Nefndin ræddi málið. Tillagan var samþykkt af öllum nefndarmönnum.
Allir nefndarmenn skrifa undir nefndarálit.

2) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30