15. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. febrúar 2022 kl. 09:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:37
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:24
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Guðrún Hafsteinsdóttir var fjarverandi sökum veikinda.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 14. fundar var samþykkt.

2) 271. mál - málefni innflytjenda Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Anna Tryggvadóttir og Áshildur Linnet frá félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytinu, Vera Dögg Guðmundsdóttir frá Útlendingastofnun, Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir frá Alþýðusambandi Íslands, Elín G. Einarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands og Gunnar Ingi Ágústsson frá Persónuvernd.

3) Önnur mál Kl. 10:42
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:42