27. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 1. apríl 2022 kl. 09:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:00
Kristín Hermannsdóttir (KH) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 09:57
Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Guðmundur Ingi Kristinsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Líneik Anna Sævarsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.
Oddný Harðardóttir stýrði fundinum.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 26. fundar samþykkt.

2) 241. mál - greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Hrannar Már Gunnarsson frá BSRB, Sandra B. Franks og Ágúst Ólafur Ágústsson frá Sjúkraliðafélagi Íslands, Guðbjörg Pálsdóttir og Edda Dröfn Daníelsdóttir frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Steinunn Hrafnsdóttir frá Félagsráðgjafadeild HÍ, Sveindís Anna Jóhannssdóttir frá Handleiðslufélagi Íslands, Sigrún Harðardóttir frá Félagsráðgjafafélagi Íslands og Ragnar Þór Pétursson, Jónína Hauksdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Anna María Gunnarsdóttir frá Kennarasambandi Íslands.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 414. mál - landlæknir og lýðheilsa Kl. 10:45
Tillaga um að afgreiða málið til 2. umræðu var samþykkt af öllum nefndarmönnum.
Að nefndaráliti meiri hluta standa: LínS, OH, ÓBK, ÁsFrið, GHaf, HHH, JSkúl, GIK.

4) Önnur mál Kl. 10:50
Nefndin ræddi starfið fram undan.

Fundi slitið kl. 10:50