21. fundur
velferðarnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. desember 2011 kl. 14:16


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI) formaður, kl. 14:16
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 14:16
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 14:16
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 14:16
Kristján L. Möller (KLM), kl. 14:16
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 14:16
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 14:16
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 14:16
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 14:16

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 11:16
Umræðu um dagskrárliðinn var frestað.

2) 355. mál - aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins Kl. 11:16
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 355. mál. Framsögumaður (JRG) dreifði drögum að nefndaráliti með breytingartillögu og lagði formaður til að málið yrði afgreitt. Var það samþykkt. Að nefndaráliti standa ÁI, JRG frsm., LGeir, KLM, VBj, PHB, UBK, GStein. EyH tilkynnti að hún yrði með minni hluta álit.

3) 4. mál - staðgöngumæðrun Kl. 11:20
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 4. mál. Framsögumaður (JRG) dreifði drögum að nefndaráliti sem nefndin fór yfir og ræddi.

5) Önnur mál. Kl. 11:58
Fleira var ekki rætt.
UBK og GStein viku af fundi kl. 10:40 vegna annarra þingstarfa.
BirgJ var fjarverandi.

Fundi slitið kl. 11:59