60. fundur
velferðarnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. maí 2012 kl. 12:05


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI) formaður, kl. 12:05
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 12:05
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 12:05
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 12:05
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 12:05
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:05
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 12:05

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 735. mál - atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða Kl. 12:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og formaður og framsögumaður kynntu fyrir nefndinni drög að breytingartillögum.

2) 734. mál - húsnæðismál Kl. 12:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) Önnur mál. Kl. 12:50
Nefndin ræddi önnur mál sem liggja fyrir nefndinni.

KLM var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
RR var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
BirgJ, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, sat ekki fundinn.

Fundi slitið kl. 12:50