27. fundur
velferðarnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 19:10


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 19:10
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 19:10
Birkir Jón Jónsson (BJJ), kl. 19:10
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 19:10
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 19:10
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 19:10
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 19:10
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 19:10

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 513. mál - atvinnuleysistryggingar Kl. 19:10
Formaður fór yfir drög að nefndaráliti. Samþykkt að klára málið og afgreiða nefndarálit.

2) 476. mál - barnalög Kl. 19:30
Formðaur kynnti drög að nefndaráliti. Ákveðið að fresta málinu til næsta fundar.

3) 496. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 19:45
Nefndarálit lagt fram og samþykkt. Að áliti standa SII, JRG, ÁSÞ, KLM, og Gstein með fyrirvara.
EKG greiðir atkvæði gegn því að málið verði afgreitt á þessu stigi.

4) 495. mál - almannatryggingar Kl. 20:00
Nefndarálit lagt fram. Allir nefndarmenn samþykkir því að málið sé klárað. Að nefndaráliti standa. SII, JRG, ÞBack, KLM, BJJ með fyrirvara og Gstein með fyrirvara.

5) Önnur mál. Kl. 20:05
Ákveðið að hafa annan fund í hádegi á morgun. ekki voru önnur mál rædd.

Fundi slitið kl. 20:10