28. fundur
velferðarnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, fimmtudaginn 20. desember 2012 kl. 15:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 15:00
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 15:00
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 15:00
Eygló Harðardóttir (EyH) fyrir BJJ, kl. 15:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 15:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 15:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 15:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 15:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 15:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 476. mál - barnalög Kl. 15:29
nefndarálit lagt fram ákveðið að klára málið frá nefndinni. Að álitinu standa SII, ÞBack, JRG, ÁÞS og KLM. Enginn setur sig á móti því að málið verði klárað. Gstein skilar séráliti.

2) Önnur mál. Kl. 15:20
Ekki voru önnur mál rædd á þessum fundi

Fundi slitið kl. 15:20