4. fundur
velferðarnefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í fæereyska fundaherberginu að loknum þingfundi, miðvikudaginn 26. júní 2013 kl. 18:26


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 18:26
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 18:26
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 18:26
Elín Hirst (ElH), kl. 18:26
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir KaJúl, kl. 18:26
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir ÞórE, kl. 18:26
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir PJP, kl. 18:26

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 25. mál - almannatryggingar og málefni aldraðra Kl. 18:26
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til mánudagsins 1. júlí.

2) 6. mál - slysatryggingar almannatrygginga Kl. 18:28
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til mánudagsins 1. júlí.

3) 7. mál - lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur Kl. 18:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til mánudagsins 1. júlí.

4) Önnur mál Kl. 18:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:30