5. fundur
velferðarnefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, föstudaginn 28. júní 2013 kl. 09:09


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:34
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 09:09
Elín Hirst (ElH), kl. 09:09
Freyja Haraldsdóttir (FrH) fyrir BjÓ, kl. 09:09
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl), kl. 09:11
Sigrún Magnúsdóttir (SigrM) fyrir PJP, kl. 09:09

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 25. mál - almannatryggingar og málefni aldraðra Kl. 09:09
Nefndin tók til umfjöllunar 25. mál og fékk á sinn fund Ágúst Þór Sigurðsson, Hildi Sverrisdóttur og Unni Ágústsdóttur frá velferðarráðuneyti. Kynntu gestir nefndarinnar efni frumvarpsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:00