7. fundur
velferðarnefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, þriðjudaginn 2. júlí 2013 kl. 10:30


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:30
Elín Hirst (ElH), kl. 10:30
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl), kl. 10:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 10:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:30

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 25. mál - almannatryggingar og málefni aldraðra Kl. 10:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 25. mál. Á fund nefndarinnar komu Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir frá velferðarráðuneyti, Skúli Eggert Þórðarson frá Ríkisskattstjóra og Þórður Sveinsson frá Persónuvernd. Gestir gerðu grein fyrir sínum sjónarmiðum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:42
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:43