30. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. febrúar 2014 kl. 10:05


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:05
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:05
Elín Hirst (ElH), kl. 10:15
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir PJP, kl. 10:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 11:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:05

Þórunn Egilsdóttir og Katrín Júlíusdóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Ásmundur Friðriksson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 10:05
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 222. mál - lyfjalög Kl. 10:05
Nefndin tók til umfjöllunar 222. mál og fékk á sinn fund Sindra Kristjánsson og Áslaugu Einarsdóttur frá velferðarráðuneyti sem kynntu efni frumvarpsins.

3) 223. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 10:30
Nefndin hóf umfjöllun sína um 223. mál og fékk á sinn fund Sindra Kristjánsson og Áslaugu Einarsdóttur frá velferðarráðuneyti sem kynntu efni frumvarpsins.

4) 34. mál - brottnám líffæra Kl. 11:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Salvöru Nordal og Vilhjálm Árnason frá Háskóla Íslands.

5) Önnur mál Kl. 12:00


Fundi slitið kl. 12:00