33. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 26. febrúar 2014 kl. 09:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:03
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 09:03
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:03
Geir Jón Þórisson (GJÞ) fyrir ÁsF, kl. 09:03
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:03
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:03
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:03
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:03

UBK var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
ElH var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 222. mál - lyfjalög Kl. 09:03
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Helgu Þórisdóttur og Rannveigu Gunnarsdóttur frá Lyfjastofnun og Almar Guðmundsson og Björgu Ástu Þórðardóttur frá Félagi atvinnurekenda.

3) 159. mál - vísindarannsóknir á heilbrigðissviði Kl. 10:10
Framsögumaður lagði til að málið yrði afgreitt sem allir viðstaddir voru sammála.

Að nefndaráliti standa: SII, ÞórE, BjÓ, GJÞ, PJP, GuðbH og LRM.

4) 160. mál - lífsýnasöfn Kl. 10:10
Sjá fyrri dagskrárlið.

5) Önnur mál Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um dagskrár næstu funda.

Fundi slitið kl. 10:50