41. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 26. mars 2014 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:10
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:10
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 10:10
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:10
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:10

Þórunn Egilsdóttir, Ásmundur Friðriksson og Elín Hirst voru fjarverandi.
Páll Jóhann Pálsson vék af fundi kl: 10:40.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:10
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 34. mál - brottnám líffæra Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið.

3) 70. mál - jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum Kl. 10:10
Framsögumaður lagði til að málið yrði afgreitt sem var samþykkt.

Að nefndaráliti standa: SII, BjÓ, ElH, GuðbH, LRM, PJP og UBK.

4) 71. mál - skráning upplýsinga um umgengnisforeldra Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:57
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:57