5. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:14
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:14
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:14
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:16
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) fyrir Elínu Hirst (ElH), kl. 10:14
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:16

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Vinna gegn fátækt Kl. 10:00
Nefndin kynnti sér stöðu mála hjá velferðarvaktinni og fékk á sinn fund: Hólmfríði Sigurðardóttur, Salbjörgu Ágústu Bjarnadóttur, Siv Friðleifsdóttur og Vilborgu Oddsdóttur.

2) 76. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 11:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Fannar Kolbeinsson og Svein Magnusson frá velferðarráðuneyti.

3) 105. mál - Ábyrgðasjóður launa Kl. 11:45
Rætt var um málið.

4) 106. mál - frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins Kl. 11:45
Rætt var um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30