6. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. október 2014 kl. 09:30


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:49
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:30

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 72. mál - evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum Kl. 09:30
Fjallað var um frumvarpið og fékk nefndin á sinn fund Evu Margréti Kristinsdóttur og Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur frá velferðarráðuneyti.

3) 105. mál - Ábyrgðasjóður launa Kl. 09:50
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Evu Margréti Kristinsdóttur og Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur frá velferðarráðuneyti.

4) 106. mál - frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins Kl. 10:15
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Evu Margréti Kristinsdóttur og Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur frá velferðarráðuneyti.

5) Önnur mál Kl. 10:30
RR óskaði eftir því að álit umboðsmanns í máli nr. 7851/2014 yrði tekið til umfjöllunar (almannatryggingar, upphafstími bótaréttar, forsvaranlegt mat, lögmætisreglan, málshraði).

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30