7. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 12:45


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 12:45
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 12:45
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 12:45
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 12:45
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 12:45
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 12:45

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 18. mál - útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili Kl. 12:45
Málið var sent til umsagnar og gefinn tveggja vikna frestur.

2) 159. mál - umboðsmaður skuldara Kl. 12:45
Málið var sent til umsagnar og gefinn tveggja vikna frestur.

3) Ebóla. Kl. 12:45
Rætt var um Ebólufaraldurinn og komu á fund nefndarinnar Haraldur Briem sóttvarnarlæknir og Ólafur Baldursson, Ólafur Guðlaugsson og Sigríður Gunnarsdóttir frá Landsspítalanum.

4) Önnur mál Kl. 13:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:20