20. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 27. nóvember 2014 kl. 14:54


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 14:54
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 14:54
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 14:54
Brynjar Níelsson (BN), kl. 14:54
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 14:54
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 14:54
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 14:54

Brynjar Níelsson vék af fundi kl. 14:56.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 242. mál - sjúkratryggingar Kl. 14:54
Málið var afgreitt frá nefndinni með breytingartillögu. Undir nefndarálit rita Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Þórunn Egilsdóttir, Björt Ólafsdóttir, Guðbjartur Hannesson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Brynjar Níelsson.

2) Önnur mál Kl. 14:55
Nefndarmenn ræddu fyrirspurn nefndarinnar til velferðarráðuneytis vegna álits umboðsmanns Alþingis í máli nr. 7851/2014.

3) Fundargerð Kl. 14:59
Fundargerðir 18. og 19. fundar voru samþykktar.

Fundi slitið kl. 15:01