35. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. febrúar 2015 kl. 09:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:51
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:04

Björt Ólafsdóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðuðu forföll. Elsa Lára Arnardóttir boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis. Ásmundur Friðriksson var fjarverandi. Guðbjartur Hannesson vék af fundi kl. 09:50 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 322. mál - almannatryggingar Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Halldór Grönvold frá Alþýðusambandi Íslands, Páll Halldórsson frá Bandalagi háskólamanna, Dalla Ólafsdóttir frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Anna Rós Sigmundsdóttir frá Kennarasambandi Íslands og Hannes G. Sigurðsson frá Samtökum atvinnulífsins.

3) 402. mál - slysatryggingar almannatrygginga Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Halldór Grönvold frá Alþýðusambandi Íslands, Páll Halldórsson frá Bandalagi háskólamanna, Dalla Ólafsdóttir frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Anna Rós Sigmundsdóttir frá Kennarasambandi Íslands og Hannes G. Sigurðsson frá Samtökum atvinnulífsins.

4) 322. mál - almannatryggingar Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir, María Rúnarsdóttir og Sverrir Óskarsson frá Félagsráðgjafafélagi Íslands og Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands.

5) Önnur mál Kl. 11:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10