61. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 22. maí 2015 kl. 08:30


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 08:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 08:39
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Brynjar Níelsson (BN), kl. 08:30
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:39
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 08:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 08:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:30

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:34
Fundargerð 60. fundar var samþykkt.

2) 416. mál - félagsþjónusta sveitarfélaga Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar komu María Rúnarsdóttir og Steinunn Bergmann frá Félagsráðgjafafélagi Íslands, Guðjón Bragason og Gyða Hjartardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Aðalsteinn Sigfússon frá velferðarsviði Kópavogsbæjar, Bára Sigurjónsdóttir frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og Guðlaug Pétursdóttir og Hrafnhildur Tómasdóttir frá Vinnumálastofnun.

3) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:50