10. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 2. nóvember 2015 kl. 09:30


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:30
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:30
Hörður Ríkharðsson (HR) fyrir Ólínu Kjerúlf Þorðvarðardóttur (ÓÞ), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:34
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:42

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll. Unnur Brá Konráðsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 8. og 9. fundar voru samþykktar.

2) Málefni eldri borgara. Kl. 09:31
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Þorvaldsdóttir, Guðrún Björk Reykdal og Inga Birna Einarsdóttir frá velferðarráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 11:05
Ákveðið var að verða ekki að svo stöddu við ósk Samtaka um betri spítala á betri stað um fund með nefndinni.

Fundi slitið kl. 11:19