21. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 7. desember 2015 kl. 09:35


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:35
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:35
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur (RR), kl. 09:35
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:35
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:40
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:35
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:41

Silja Dögg Gunnarsdóttir boðaði seinkun vegna annarra þingstarfa. Elsa Lára Arnardóttir og Páll Valur Björnsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:35
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) 338. mál - stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Kl. 09:36
Á fund nefndarinnar komu Guðrún Björk Reykdal, Guðrún Sigurjónsdóttir og Halldór Gunnarsson frá velferðarráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 10:10
Ákveðið var að óska eftir fundi með velferðarráðuneyti, lyfjagreiðslunefnd, lyfjanefnd Landspítala og umboðsmanni Alþingis til að ræða takmörkun á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði miðað við fjölda sjúklinga.

4) Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki. Kl. 10:27
Nefndin ræddi málið.

Fundi slitið kl. 10:54