23. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 11. desember 2015 kl. 08:34


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 08:40
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 08:36
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 08:34
Anna Margrét Guðjónsdóttir (AMG) fyrir Ólínu Kjerúlf Þorðvarðardóttur (ÓÞ), kl. 08:34
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 08:42
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:15
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 08:34

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll. Silja Dögg Gunnarsdóttir boðaði seinkun. Óli Björn Kárason var fjarverandi. Anna Margrét Guðjónsdóttir vék af fundi kl. 9:25 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 338. mál - stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Kl. 08:36
Á fund nefndarinnar komu fyrst Elín H. Hinriksdóttir og Þröstur Emilsson frá ADHD samtökunum, Anna Gunnhildur Ólafsdóttir og Hrannar Jónsson frá Geðhjálp, Árni Múli Jónasson og Bryndís Snæbjörnsson frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir og Stefán Vilbergsson frá Öryrkjabandalag Íslands og næst Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands, Auður Axelsdóttir frá Geðheilsu-eftirfylgd, Daði Heiðrúnarson Sigmarsson frá Hugarafli, Halldóra Pálsdóttir og Hjördís Inga Guðmundsdóttir frá Rauða krossi Íslands og María Hildiþórsdóttir frá Sjónarhóli - ráðgjafarmiðstöð ses.

2) Fundargerð Kl. 09:29
Fundargerð 22. fundar var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25