39. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. febrúar 2016 kl. 12:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 12:04
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 12:04
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 12:06
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:04
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 12:12
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 12:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:04
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 12:04
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:04

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir vék af fundi kl. 12:33.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:07
Fundargerð 38. fundar var samþykkt.

2) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 12:07
Nefndin fékk á sinn fund Guðna Geir Einarsson frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og Ellý Öldu Þorsteinsdóttur, Guðmund Sigmarsson, Helgu Jónu Benediktsdóttur og Jón Viðar Pálmason frá Reykjavíkurborg.

3) Önnur mál Kl. 13:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:07