70. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:23
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS) fyrir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur (ÓÞ), kl. 11:36

Ásmundur Friðriksson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritarar:
Gunnlaugur Helgason
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 09:00
Nefndin fékk á sinn fund Þóru Jónsdóttur frá Barnaheill, Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur og Hrannar Jónsson frá Geðhjálp og Emil Thoroddsen frá Gigtarfélagi Íslands.

2) 399. mál - húsaleigulög Kl. 10:00
Nefndin fékk á sinn fund Auðun Frey Ingvarsson frá Félagsbústöðum hf., Guðrúnu Björnsdóttur frá Félagsstofnun stúdenta, Kristínu Ösp Jónsdóttur og Jónu Guðnýju Eyjólfsdóttur frá Reykjavíkurborg og Vigdísi Ósk Häsler Sveinsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

3) Fundargerð Kl. 10:44
Fundargerð 69. fundar var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 10:44
Nefndin ræddi um frumvarp til laga um um breyt­ingu á lyfjalög­um og lög­um um lækn­ingatæki (gjald­taka).

5) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 11:00
Nefndin fékk á sinn fund Ásu Þórhildi Þórðardóttur, Dagnýju Brynjólfsdóttur, Margréti Björk Svavarsdóttur og Steinunni Margréti Lárusdóttur frá velferðarráðuneyti.

Fundi slitið kl. 11:41