90. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 8. september 2016 kl. 15:35


Mættir:

Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 15:35
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 15:35
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur (SII), kl. 15:35
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 15:35
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:35
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 15:35
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Elsu Láru Arnardóttur (ELA), kl. 15:35

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 857. mál - almannatryggingar o.fl. Kl. 15:35
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með vikufresti.

2) 849. mál - húsnæðismál Kl. 15:40
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með vikufresti.

3) Önnur mál Kl. 15:45
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 15:45