9. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 24. febrúar 2017 kl. 09:00


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:11
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00

Elsa Lára Arnardóttir var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Frestað til næsta fundar.

2) 150. mál - almannatryggingar Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður, Ellert Schram og Gísli Jafetsson frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Elísabet Valgeirsdóttir og Haukur Ingibergsson frá Landssambandi eldri borgara og Katrín Oddsdóttir héraðsdómslögmaður. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum sínum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:30